Handþvottur og sýkingavarnir
Um hvað er námskeiðið?
Í þessu stutta námskeiði er farið yfir það helsta sem skiptir máli þegar kemur að handþvotti, ásamt sýnikennslu.
Leiðbeinandi
Efnið er tekið saman af vef Landlæknisembættis.
Fyrir hverja?
Alla, en sérstaklega fyrir starfsfólk í störfum þar sem sóttvarnir skipta meira máli, t.d. matvælaiðnaði eða heilbrigðiskerfinu.
Heildarlengd:
Handþvottur og sýkingavarnir

This product is closed for enrollment.