Microsoft SharePoint 2024
Á þessu yfirgripsmikla námskeiði um Teams sem telur 39 myndbönd, er farið í helstu atriðin sem gott er að kunna og kynna sér, hvort sem þú ert byrjandi og að stíga þín fyrstu skref eða kominn lengra og vilt vita meira. Mikilvægt er að átta sig á að hægt er að velja þá hluta námskeiðsins sem þú vilt einblína á í þínu lærdómsferli og er hægt að sjá hér fyrir neðan hvaða myndbönd tilheyra hverjum kafla. Má segja að samantekt í hverjum kafla fyrir sig marki kaflaskil áður en farið er inn í nýjan kafla. Þannig getur þú horft á það sem skiptir ÞIG máli. Fyrir hverja? Samsetning þessa námskeiðs í SharePoint og verkefnastjórnun býður öllum einstaklingum upp á að læra alveg óháð því hver grunnur þeirra er, nýnemi jafnt sem lengra kominn. Allir þeir sem vilja kunna vel á SharePoint og verkefnastjórnun í leik og starfi, geta fundið hér eitthvað við sitt hæfi.
Kennari
Kennsluáætlun
Microsoft SharePoint 2024
Available in
days
days
after you enroll
-
Opna1. Inngangur
-
Opna2. Hvað er SharePoint
-
Opna3. SharePoint svæði
-
Opna4. SharePoint skjöl
-
Opna5. Skjöl og möppur
-
Opna6. Að deila skjölum
-
Opna7. Útgáfusaga
-
Opna8. Áminningar
-
Opna9. SharePoint og Office forritin
-
Opna10. SharePoint Listar
-
Opna11. Samantekt
-
Opna12. Svæði
-
Opna13. Samvinnu og samskipta svæði
-
Opna14. Breyta útliti
-
Opna15. Valmöguleikar
-
Opna16. Útlit á samskiptasíðunni
-
Opna17. Tengja við Teams
-
Opna18. Útlitsbreytingar á forsíðu
-
Opna19. Fréttir á samvinnusíðu
-
Opna20. Fréttir á samskiptasíðu
-
Opna21. Myndir á samskiptasíðunni
-
Opna22. Sérsníða heimasíðuna
-
Opna23. Bæta við síðu
-
Opna24. Samantekt
-
Opna25. Setja upp verkefni í SharePoint
-
Opna26. Setja inn verk
-
Opna27. Verk með forvera
-
Opna28. Að breyta verkum
-
Opna29. Undirverk
-
Opna30. Áminningar
-
Opna31. Valmöguleikar fyrir lista
-
Opna32. Tímalína
-
Opna33. Breyta sýn á verkefna lista
-
Opna34. Verkefni í dagatali
-
Opna35. Gantt myndrit
-
Opna36. Samantekt
-
Opna37. Leitin í SharePoint
-
Opna38. Endurheimta eyddum gögnum
-
Opna39. Yfirsýn yfir gögn
-
Opna40. Niðurtalning
-
Opna41. SharePoint sem app
-
Opna42. Umferð á svæði
-
Opna43. Yfirlit yfir efni á svæði
-
Opna44. Notebook
Spurt og svarað
When does the course start and finish?
The course starts now and never ends! It is a completely self-paced online course - you decide when you start and when you finish.
How long do I have access to the course?
How does lifetime access sound? After enrolling, you have unlimited access to this course for as long as you like - across any and all devices you own.
What if I am unhappy with the course?
We would never want you to be unhappy! If you are unsatisfied with your purchase, contact us in the first 30 days and we will give you a full refund.